Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

17 Vaxtarsprotar bætast í hópinn

17 Vaxtarsprotar bætast í hópinn

Hópur fólks á Vesturlandi hefur á undanförnum mánuðum tekið þátt í verkefninu Vaxtarsprotum. Þátttakendur vinna allir að ákveðnum viðfangsefnum sem lúta að atvinnusköpun í heimabyggð. Um er að ræða fjölbreytt viðfangsefni m.a. á sviði iðnaðar og ferðaþjónustu. Vaxtarsprotar er stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja og styðja við fjölbreytta atvinnusköpun í sveitum landsins.Read more about 17 Vaxtarsprotar bætast í hópinn[…]
Nautgriparæktarfundum BV og BÍ lokið

Nautgriparæktarfundum BV og BÍ lokið

Myndafundir á vegum Búnaðarsamtaka Vesturlands og Bændasamtaka Íslands voru haldnir á Snæfellsnesi, í Kjósinni og í Borgarfirði seinni hluta nóvember 2010. Þar voru verðlaunaðar kýr fæddar á árunum 2003, 2004 og 2005 sem voru hæstar í heildarstigum (byggingareinkunn * 2 + kynbótamat + eigið frávik) og einnig voru verðlaunaðar þær hæstu, miðað við byggingadóm. HérRead more about Nautgriparæktarfundum BV og BÍ lokið[…]
Sáðmaðurinn

Sáðmaðurinn

Endurmenntun LbhÍ er að fara í gang með nýtt námskeið sem hlotið hefur heitið Sáðmaðurinn. Þetta er jarðræktarnám sem ætlað er fróðleiksfúsu jarðræktarfólki, bændum, verktökum og þjónustuaðilum, sem vilja ná enn betri árangri í jarðrækt og fóðuröflun. Lögð er mikil áhersla á virka þáttköku nemenda, bæði í kennslu og umræðu. Námskeiðaröðin byrjar í janúar áRead more about Sáðmaðurinn[…]
Upptaka frá hrútafundinum sem haldinn var á Hvanneyri í gær komin á vefinn

Upptaka frá hrútafundinum sem haldinn var á Hvanneyri í gær komin á vefinn

Í gær var haldinn kynningarfundur Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands á Hvanneyri og mættu um 50 manns á fundinn. Framsögumenn á fundinum voru Lárus G. Birgisson sauðfjárræktarráðunautur og Jón Viðar Jónmundsson landsráðunautur í sauðfjárrækt. Fundurinn var tekinn upp og má nálgast þá upptöku með því að smella hér. Vert er að benda á tímasetningu annarra kynningarfunda en þeirRead more about Upptaka frá hrútafundinum sem haldinn var á Hvanneyri í gær komin á vefinn[…]