Nautgriparæktarfundum BV og BÍ lokið

Myndafundir á vegum Búnaðarsamtaka Vesturlands og Bændasamtaka Íslands voru haldnir á Snæfellsnesi, í Kjósinni og í Borgarfirði seinni hluta nóvember 2010. Þar voru verðlaunaðar kýr fæddar á árunum 2003, 2004 og 2005 sem voru hæstar í heildarstigum (byggingareinkunn * 2 + kynbótamat + eigið frávik) og einnig voru verðlaunaðar þær hæstu, miðað við byggingadóm.
Hér fyrir neðan má sjá verðlaunahafa á hverju svæði.

Snæfellsnes

Árgangur 2003

1.sæti: Skrauta 192 frá Hjarðarfelli, F. Punktur, 306 stig
2.sæti: Bráðlát 291 frá Kolviðarnesi, F. Frískur, 298 stig
3.sæti: Glæða 155 frá Stakkhamri 2, F. Túni, 297 stig
Hæst fyrir byggingu: Bráðlát 291 frá Kolviðarnesi, F. Frískur, 90 stig

Árgangur 2004

1.sæti: Hin 234 frá Hraunhálsi, F. Stokkur, 314 stig
stigahæsta kýrin af þessum þremur árgöngum
2.sæti: Tvenna 205 frá Hjarðarfelli, F. Fróði, 300 stig
3.sæti: Lýsa 158 frá Stakkhamri, F. Frískur, 293 stig
Hæst fyrir byggingu: Brella 10 frá Dalsmynni, F. Prakkari, 88 stig

Árgangur 2005

1.sæti: Oní 357 frá Syðri-Knarrartungu, F. Flói, 309 stig
2.sæti: Stássa 369 frá Syðri-Knarrartungu, F. Skarpur, 308 stig
3.sæti: Brekka 253 frá Hraunhálsi, F. Brekkan, 308 stig
Hæst fyrir byggingu: Blossa 249 frá Hraunhálsi, F. Teinn, 91 stig
stigahæsta kýrin af þessum þremur árgöngum

Kjós

Árgangur 2003

1.sæti: Framtíð 225 frá Bakka, F. Frískur, 302 stig
2.sæti: Gæfa 312 frá Hrísbrú, F. Soldán, 287 stig
3.sæti: Hrund 247 frá Miðdal, F. Soldán, 286 stig
Hæst fyrir byggingu: Díla 98 frá Káranesi, F. Frískur, 88 stig
Árgangur 2004

1.sæti: Kúla 262 frá Bakka, F. Aðall, 305 stig
stigahæsta kýrin af þessum þremur árgöngum
2.sæti: Búkolla 328 frá Hrísbrú, F. Soldán, 304 stig
3.sæti: Hvít 171 frá Káranesi, F. Hvítingur, 294 stig
Hæst fyrir byggingu: Búkolla 328 frá Hrísbrú, F. Soldán, 89 stig
stigahæsta kýrin af þessum þremur árgöngum

Árgangur 2005

1.sæti: Kola 355 frá Káranesi, F. Vængur, 300 stig
2.sæti: Lína 220 frá Káraneskoti, F. Hersir, 294 stig
3.sæti: Varúð 299 frá Miðdal, F. Stígur, 294 stig
Hæst fyrir byggingu: Trölla frá Hrísbrú, F. Stígur, 89 stig

Borgarfjörður

Árgangur 2003

1.sæti: Viska 281 frá Helgavatni, F. Úði, 314 stig
2.sæti: Hríma 247 frá Leirulækjarseli, F. Sleikur, 308 stig
3.sæti: Lukka 182 frá Steinum, F. Punktur, 304 stig
Hæst fyrir byggingu: Sif 291 frá Helgavatni, F. Skrauti, 91 stig

Árgangur 2004

1.sæti: Linda 104 frá Innra-Hólmi, F. Stokkur, 316 stig
stigahæsta kýrin af þessum þremur árgöngum
2.sæti: Kýr nr. 346 frá Lambastöðum, F. Ás, 315 stig
3.sæti: Skrauta 331 frá Eystri-Leirárgörðum, F. Lykill, 310 stig
Hæst fyrir byggingu: Kippa 49 frá Staðarhrauni, F. Kappi, 91 stig
stigahæsta kýrin af þessum þremur árgöngum

Árgangur 2005

1.sæti: Rjóð 177 frá Brekkukoti, F. Stígur, 305 stig
2.sæti: Leista 225 frá Dýrastöðum, F. Hersir, 304 stig
3.sæti: Etna 345 frá Helgavatni, F. Flói, 303 stig
Hæst fyrir byggingu: Klauf 929 frá Skálpastöðum, F. Finnur, 89 stig