Myndir frá uppskeruhátíð Vaxtasprota á Vesturlandi 2010

Þann 6. desember síðastliðinn var haldin uppskeruhátíð á vegum Vaxtarsprotaverkefnisins. Markmið hátíðarinnar var að vekja athygli á verkefnum þeirra sem tóku þátt í verkefninu á Vesturlandi. Hátíðin var haldin í félagsheimilinu Breiðabliki á Snæfellsnesi.

Hægt er að skoða myndir frá uppskeruhátíðinni með því að smella hér.