Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Landbúnaðartrygging VÍS tekur breytingum

Landbúnaðartrygging VÍS tekur breytingum

Vátryggingafélag Íslands hefur um árabil boðið bændum „Landbúnaðartryggingu“ sem er sérsniðin trygging fyrir búrekstur. Landbúnaðartryggingin er víðtæk og tekur til búfjár, heyja og annars fóðurs samkvæmt forðagæsluskýrslum ásamt áhöldum og tækjum sem tilheyra hefðbundinni búfjárrækt. Einnig er ábyrgðartrygging bænda innifalin í tryggingunni. Ákvörðun hefur verið tekin um að útvíkka skilmála Landbúnaðartryggingar sem felst í þvíRead more about Landbúnaðartrygging VÍS tekur breytingum[…]
Myndir frá uppskeruhátíð Vaxtasprota á Vesturlandi 2010

Myndir frá uppskeruhátíð Vaxtasprota á Vesturlandi 2010

Þann 6. desember síðastliðinn var haldin uppskeruhátíð á vegum Vaxtarsprotaverkefnisins. Markmið hátíðarinnar var að vekja athygli á verkefnum þeirra sem tóku þátt í verkefninu á Vesturlandi. Hátíðin var haldin í félagsheimilinu Breiðabliki á Snæfellsnesi. Hægt er að skoða myndir frá uppskeruhátíðinni með því að smella hér.