Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Repjuakrar koma misjafnlega undan vetri

Repjuakrar koma misjafnlega undan vetri

Mikil umfjöllun hefur verið um möguleika til stórfelldrar olíuvinnslu úr repju og nepju hér á landi. tilraunir og athuganir sem gerðar hafa verið til þessa benda þó eindregið til þess að slík ræktun sé verulega áhættusöm. Á heimsíðu Búgarðs er að finna frétt um árangur þriggja bænda í Eyjafirði sem sáðu repju á síðasta ári.Read more about Repjuakrar koma misjafnlega undan vetri[…]
Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða

Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða

Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða var haldinn þann 16. apríl sl. Fundargerð aðalfundar BSV má nálgast í heild sinni inn á heimasíðunni www.buvest.is undir fundargerðum/aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða 2011. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða haldinn á Reykhólum 16. apríl 2011 lýsir yfir fullum stuðningi við framkomna tillögu Búnaðarþings 2011 varðandi andstöðu við inngöngu ÍslandsRead more about Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða[…]
Krásir – matur úr héraði – Þróunarverkefni á sviði svæðisbundinnar matargerðar

Krásir – matur úr héraði – Þróunarverkefni á sviði svæðisbundinnar matargerðar

Tilgangur verkefnisins er að styrkja þróun í svæðisbundinni matargerð með því að framleiða og selja matvörur sem byggja á hráefni, sögu og þekkingu á ákveðnum svæðum. Ennfremur er markmiðið að auka samstarf milli fyrirtækja í ferðaþjónustu og lítilla fyrirtækja sem framleiða matvörur og auðvelda þeim sameiginlega markaðssetningu á svæðinu. Þeir, sem taka þátt í verkefninuRead more about Krásir – matur úr héraði – Þróunarverkefni á sviði svæðisbundinnar matargerðar[…]
Ráðstefna um hesthús og meðferð hrossa og útisvæða

Ráðstefna um hesthús og meðferð hrossa og útisvæða

Alþjóðlega NJF-ráðstefnan ”Housing and management of horses in Nordic and Baltic climate” verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 6. og 7. júní nk. Markmið ráðstefnunnar er að draga saman nýjustu rannsóknarniðurstöður og leiðbeiningar varðandi meðferð hrossa, bæði innan sem utanhúss, með sérstaka áherslu á nærumhverfi bæði hrossa og manna. Fagsvið ráðstefnunnar verða fjölbreytt og spannaRead more about Ráðstefna um hesthús og meðferð hrossa og útisvæða[…]
Skýrsluhald í nautgriparækt – Mars uppgjör

Skýrsluhald í nautgriparækt – Mars uppgjör

Mars-uppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar hefur nú verið birt á vef Bændasamtakanna og er gaman að segja frá því að tvö afurðahæstu bú landsins eru á svæði BV en það er Hraunháls hjá Guðlaugu og Eyberg með 7.865 kg eftir árskúna og Tröð hjá Steinari Guðbrandssyni með 7.835 kg eftir árskú. Hér að neðan má sjá 5Read more about Skýrsluhald í nautgriparækt – Mars uppgjör[…]