Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína

Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína

Þann 6. ágúst sl. kom út fyrsta tölublað nýs búnaðarblaðs. Blaðið ber nafnið Freyja og er samvinnuverkefni þriggja einstaklinga sem töldu að bregðast þyrfti við skorti á fag- og fræðsluefni fyrir bændur og áhugafólk um landbúnað. Það er útgáfufélagið Sjarminn sem gefur blaðið út. Stofnendur Sjarmans og ritstjórar Freyju eru Axel Kárason, Eyjólfur Ingvi BjarnasonRead more about Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína[…]
Ferskt kjöt á markað um miðjan ágúst

Ferskt kjöt á markað um miðjan ágúst

Vegna mikillar eftirspurnar og góðrar sölu undanfarið hafa sláturleyfishafar og LS ákveðið að flýta slátrun um tvær vikur en áformað er að bjóða upp á ferskt lambakjöt í verslunum upp úr miðjum ágúst. Markaðsráð kindakjöts mun greiða bændum álagsgreiðslur sem nema allt að 2.000 krónum á hvert lamb, til að koma til móts við aðRead more about Ferskt kjöt á markað um miðjan ágúst[…]
Viðmiðunarverð 2011

Viðmiðunarverð 2011

Landssamtök sauðfjárbænda hafa gefið út viðmiðunarverð á lamba- og kindakjöti til bænda fyrir árið 2011. Að þessu sinni hækkar verðskráin um 25% frá fyrra ári.  Að baki því liggur að markaðsaðstæður hafa verið góðar fyrir sauðfjárafurðir undanfarin misseri.  Útflutningur hefur aukist stórum og verð farið hækkandi í erlendri mynt, vegna aukinnar eftirspurnar.  Meðalverð (FOB) fyrirRead more about Viðmiðunarverð 2011[…]
Bændasamtökin kynna lágmarkskröfur í viðræðunum við ESB

Bændasamtökin kynna lágmarkskröfur í viðræðunum við ESB

Bændasamtök Íslands kynntu í dag með formlegum hætti kröfur sínar í yfirstandandi samningaviðræðum íslenskra stjórnvalda við Evrópusambandið. Um er að ræða svokallaðar varnarlínur sem eru alls sjö talsins. Þær eru gefnar út í viðauka ritsins „Landbúnaðarlöggjöf Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins“ sem kom út sama dag á vegum Bændasamtakanna en í því hefur Stefán Már StefánssonRead more about Bændasamtökin kynna lágmarkskröfur í viðræðunum við ESB[…]
Mikilvæg atriði um hvernig standa skal að töku, meðferð og geymslu heysýna.

Mikilvæg atriði um hvernig standa skal að töku, meðferð og geymslu heysýna.

Grunnurinn að baki hagkvæmri fóðrun er að þekkja gæði, – orku- og efnainnihald fóðursins. Í þeim tilgangi tökum við heysýni og fáum efnagreind. Á komandi hausti munu Bændasamtökin og búnaðarsamböndin bjóða fleiri áhugasömum kúabændum að vinna fyrir og með þeim fóðuráætlanir í nýja NorFór-fóðurmatskerfinu, en undanfarin ár. Nýja NorFór fóðurmatskerfið gerir kröfu um greiningu áRead more about Mikilvæg atriði um hvernig standa skal að töku, meðferð og geymslu heysýna.[…]