Landssamtök sauðfjárbænda hafa gefið út viðmiðunarverð á lamba- og kindakjöti til bænda fyrir árið 2011. Að þessu sinni hækkar verðskráin um 25% frá fyrra ári. Að baki því liggur að markaðsaðstæður hafa verið góðar fyrir sauðfjárafurðir undanfarin misseri. Útflutningur hefur aukist stórum og verð farið hækkandi í erlendri mynt, vegna aukinnar eftirspurnar. Meðalverð (FOB) fyrirRead more about Viðmiðunarverð 2011[…]
Bændasamtök Íslands kynntu í dag með formlegum hætti kröfur sínar í yfirstandandi samningaviðræðum íslenskra stjórnvalda við Evrópusambandið. Um er að ræða svokallaðar varnarlínur sem eru alls sjö talsins. Þær eru gefnar út í viðauka ritsins „Landbúnaðarlöggjöf Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins“ sem kom út sama dag á vegum Bændasamtakanna en í því hefur Stefán Már StefánssonRead more about Bændasamtökin kynna lágmarkskröfur í viðræðunum við ESB[…]
Grunnurinn að baki hagkvæmri fóðrun er að þekkja gæði, – orku- og efnainnihald fóðursins. Í þeim tilgangi tökum við heysýni og fáum efnagreind. Á komandi hausti munu Bændasamtökin og búnaðarsamböndin bjóða fleiri áhugasömum kúabændum að vinna fyrir og með þeim fóðuráætlanir í nýja NorFór-fóðurmatskerfinu, en undanfarin ár. Nýja NorFór fóðurmatskerfið gerir kröfu um greiningu áRead more about Mikilvæg atriði um hvernig standa skal að töku, meðferð og geymslu heysýna.[…]
Landssamtök sauðfjárbænda hafa tekið saman örfá orð um möguleika bænda til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar eru a.m.k. fjögur verkefni á vegum stofnunarinnar sem bændur hafa aðgang að. Líklega væru verkefni 1. og 2. hentugust en það fer allt eftir aðstæðum hverju sinni Öll verkefnin eru þannig uppbyggð, að efRead more about Starfsþjálfun í sveitum[…]
Þann 24. júní nk. mun Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Búnaðarsamtök Vesturlands standa fyrir viðburðaríkum degi þar sem viðfangsefnið er íslenska sauðkindin og allar þær fjölbreyttu afurðir sem frá henni koma. Endilega kynnið ykkur dagskrána með því að smella hér.