Ferskt kjöt á markað um miðjan ágúst
Vegna mikillar eftirspurnar og góðrar sölu undanfarið hafa sláturleyfishafar og LS ákveðið að flýta slátrun um tvær vikur en áformað er að bjóða upp á ferskt lambakjöt í verslunum upp úr miðjum ágúst. Markaðsráð kindakjöts mun greiða bændum álagsgreiðslur sem nema allt að 2.000 krónum á hvert lamb, til að koma til móts við aðRead more about Ferskt kjöt á markað um miðjan ágúst[…]