Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína
Þann 6. ágúst sl. kom út fyrsta tölublað nýs búnaðarblaðs. Blaðið ber nafnið Freyja og er samvinnuverkefni þriggja einstaklinga sem töldu að bregðast þyrfti við skorti á fag- og fræðsluefni fyrir bændur og áhugafólk um landbúnað. Það er útgáfufélagið Sjarminn sem gefur blaðið út. Stofnendur Sjarmans og ritstjórar Freyju eru Axel Kárason, Eyjólfur Ingvi BjarnasonRead more about Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína[…]
