Frjósemi hjá dætrum sæðingastövarhrútanna vorið 2011

Rauntölur um frjósemi hjá þremur yngstu árgöngum dætra stöðvarhrútanna hafa verið teknar saman í töflu af Bændasamtökum Íslands. Miklu magni upplýsinga hefur verið safnað saman þar sem skil í skýrsluhaldinu eru meiri en nokkru sinni. Einnig er búið að vinna nýtt BLUP kynbótamat fyrir frjósemi þar sem þessar upplýsingar hafa lagst við eldri gögn. Nánar um þetta á heimasíðu BÍ, www.bondi.is.