Frá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands

Framundan eru eftirfarandi námskeið – sjá nánari lýsingar á www.lbhi.is/namskeid.
· Grænni skógar I – á Suðurlandi, Vesturlandi, Vestfjörðum og á Austurlandi
· Landbúnaðartengd ferðaþjónusta – Fjarnám
· Húsgagnagerð úr skógarefni – á Norðurlandi og á Suðurlandi
· Frumtamning hrossa – í Borgarfirði – Miðfossum
· Trjáfellingar og grisjun með keðjusög – Austurland – Hallormsstað
· Ostagerð – Heimavinnsla mjólkur – í Skagafirði og á Blönduósi
· Minkarækt – Skagafirði
· O.fl.
Skráningar á endurmenntun@lbhi.is

Starfsfólk Endurmenntunar LbhÍ er tilbúið til að skoða málið ef óskað er eftir námskeiðum sem áður hafa verið í boði og áhugi er fyrir að fá á viðkomandi landssvæði.