Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Námskeið LbhÍ

Námskeið LbhÍ

Mikið er um áhugaverð námskeið hjá Endurmenntunardeild LbhÍ á næstunni. Sem dæmi má nefna námskeið í ostagerð, ísgerð, aðventuskreytingum, rúningi, sauðfjársæðingum og járningum og hófhirðu. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að kynna sér efni námskeiðanna og fá nánari upplýsingar á heimasíðu LbhÍ.
Nýjar merkingarreglur

Nýjar merkingarreglur

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið gaf þann 27. október sl. út átta nýjar reglugerðir sem snerta merkingar á sauðfé, geitum og nautgripum (reglugerðir nr. 968-975/2011).  Þær eru allar gefnar út í því skyni að innleiða ESB reglur í tengslum við gildistöku matvælalöggjafar ESB 1. nóvember 2011.  Í hverri þeirra er vísað til tilsvarandi ESB gerða sem aðRead more about Nýjar merkingarreglur[…]