Búfjáreigenfur eru minntir á að skila forðagæsluskýrslunni tímalega, teknar hafa verið saman leiðbeiningar til þeirra sem vilja skila rafrænt á bustofn.is og má nálgast þær hér. Bustofn Leiðbeiningar
Búið er að taka saman yfirlit um niðurstöður afkvæmarannsókna sem unnar voru vegna sauðfjársæðingastöðvanna haustið 2011. Á heimasíðu BÍ, www.bondi.is er hægt er að kynna sér þær. Smellið hér til að skoða.
Hrútaskráin fyrir veturinn 2011-2012 er komin á netið og hana má nálgast hér: Hrútaskra Sauðfársæðingastöðvar Vesturlands 2011-2012 Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2011-2012
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið gaf þann 27. október sl. út átta nýjar reglugerðir sem snerta merkingar á sauðfé, geitum og nautgripum (reglugerðir nr. 968-975/2011). Þær eru allar gefnar út í því skyni að innleiða ESB reglur í tengslum við gildistöku matvælalöggjafar ESB 1. nóvember 2011. Í hverri þeirra er vísað til tilsvarandi ESB gerða sem aðRead more about Nýjar merkingarreglur[…]
Sauðfjársæðingar munu hefjast frá Sauðfjársæðingastöð Vesturlands þann 1. desember nk. og standa til 21. desember að undanskildum sunnudögunum 4. 11. og 18. des. Fyrstu þrír dagarnir þ.e. 1-3 des. verða sk. frjálsir dagar auk þess sem einhver svæði fá þessum dögum úthlutað. Verið er að vinna að endanlegu skipulagi og verður það birt fljótlega áRead more about Hrútar á Sauðfjársæðingarstöð Vesturlands 2011-2012[…]