Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Nýjar merkingarreglur

Nýjar merkingarreglur

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið gaf þann 27. október sl. út átta nýjar reglugerðir sem snerta merkingar á sauðfé, geitum og nautgripum (reglugerðir nr. 968-975/2011).  Þær eru allar gefnar út í því skyni að innleiða ESB reglur í tengslum við gildistöku matvælalöggjafar ESB 1. nóvember 2011.  Í hverri þeirra er vísað til tilsvarandi ESB gerða sem aðRead more about Nýjar merkingarreglur[…]
Hrútar á Sauðfjársæðingarstöð Vesturlands 2011-2012

Hrútar á Sauðfjársæðingarstöð Vesturlands 2011-2012

Sauðfjársæðingar munu hefjast frá Sauðfjársæðingastöð Vesturlands þann 1. desember nk. og standa til 21. desember að undanskildum sunnudögunum 4. 11. og 18. des. Fyrstu þrír dagarnir þ.e. 1-3 des. verða sk. frjálsir dagar auk þess sem einhver svæði fá þessum dögum úthlutað. Verið er að vinna að endanlegu skipulagi og verður það birt fljótlega áRead more about Hrútar á Sauðfjársæðingarstöð Vesturlands 2011-2012[…]