Afkvæmarannsóknir fyrir sauðfjársæðingastöðvarnar haustið 2011

Búið er að taka saman yfirlit um niðurstöður afkvæmarannsókna sem unnar voru vegna sauðfjársæðingastöðvanna haustið 2011. Á heimasíðu BÍ, www.bondi.is er hægt er að kynna sér þær. Smellið hér til að skoða.