Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Ferðasaga úr ferð nokkurra sauðfjárbænda til Bretlands Landbúnaðarháskóli Íslands hefur tekið þátt í ýmsum samstarfsverkefnum innan Menntaáætlunar Evrópusambandsins sem Ísland er aðili að í gegnum EES samninginn. Eitt þessara verkefna er Sheepsskills verkefnið sem er samstarfsverkefni nokkura Evrópulanda um gerð kennsluefnis og almenn jafningjafræðsla fyrir sauðfjárbændur. Búnaðarsamtök Vesturlands komu að Sheepskills verkefninu með LbhÍ ogRead more about […]
Sauðfjárbúið í Skorholti hlaut verðlaun frá Félagi sauðfjárbænda

Sauðfjárbúið í Skorholti hlaut verðlaun frá Félagi sauðfjárbænda

Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Borgarfirði var haldinn í liðinni  viku í kennslusal fjárhúsanna á Hesti. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa fluttu erindi þeir Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson formaður Landssamtaka sauðfjárbænda og Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands. Mæting var góð á fundinn og urðu ágætar umræður. Á fundinum veitti félagið sína árlegu viðurkenningu fyrir miklar framfarir í ræktunarstarfi íRead more about Sauðfjárbúið í Skorholti hlaut verðlaun frá Félagi sauðfjárbænda[…]
Vatnsveitur á lögbýlum og lýsingarbúnaður í gróðurhúsum – Sækja þarf um styrki fyrir 1. mars

Vatnsveitur á lögbýlum og lýsingarbúnaður í gróðurhúsum – Sækja þarf um styrki fyrir 1. mars

Vatnsveitur á lögbýlum Veittir eru styrkir úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að leggja vatnsveitu að einstökum bæjum í dreifbýli samkvæmt reglugerð nr. 973/2000. Umsóknir um framlög til vatnsveituframkvæmda skulu berast Búnaðarsamtökum Vesturlands fyrir 1. mars. Umsókn skal fylgja staðfest kostnaðar- og framkvæmdaáætlun. Lýsingarbúnaður í gróðurhúsum Veittir eru styrkir til uppsetningar á lýsingarbúnaði samkvæmt aðlögunarsamningi um starfsskilyrðiRead more about Vatnsveitur á lögbýlum og lýsingarbúnaður í gróðurhúsum – Sækja þarf um styrki fyrir 1. mars[…]
Námskeið LbhÍ: Betri fjós

Námskeið LbhÍ: Betri fjós

Eins dags námskeið fyrir kúabændur sem byggir á uppgjöri rannsóknarverkefnisins Betri fjós, sem nú er nýlokið. Á námskeiðinu verður farið yfir nýjungar á sviði húsbygginga, innréttinga og fóðrunartækni í fjósum. Farið verður yfir ýmsa þætti varðandi mjaltaaðstöðu og tækni, bæði fyrir mjaltagryfjur og mjaltaþjóna. Þá verður varið drjúgum hluta námskeiðsins í að fara yfir reynsluRead more about Námskeið LbhÍ: Betri fjós[…]