Aðalfundur BV 2012 – Guðný H. Jakobsdóttir endurkjörin formaður BV
Aðalfundur BV 2012 – Guðný H. Jakobsdóttir endurkjörin formaður BV Aðalfundur BV var haldinn miðvikudaginn 18. arpíl s.l. Á fundinn mættu 57 fulltrúar og gestir. Sigríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri greindi frá niðurstöðum ársreiknings en hagnaður var á rekstri BV árið 2011 kr. 4.347.553 sem er mikill viðsnúningur frá árinu áður. Fyrir fundinum lá tillaga millifundanefndar ogRead more about Aðalfundur BV 2012 – Guðný H. Jakobsdóttir endurkjörin formaður BV[…]