Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Umsókn um bústofnskaupastyrk

Umsókn um bústofnskaupastyrk

Landbúnaðarráðherra hefur staðfest reglur um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga eins og kveðið er á um í gildandi sauðfjársamningi. Regluranr má skoða hér , Umsóknarblað um hægt að ná í á heimasíðu BV undir eyðublöð eða með því að smella hér.
YARA ríður á vaðið með 36-80% hækkun á áburði

YARA ríður á vaðið með 36-80% hækkun á áburði

Sláturfélag Suðurlands, sem flytur inn áburð frá Yara, birti áburðarverðskrá sína fyrir árið 2008 þann 28.janúar. Við samanburði á fullu verðlistaverði, þ.e. júníverðum, kemur í ljós að hækkunin er á bilinu 36-80% eftir tegundum. Þá minnkar framboð tegunda en þrjár blöndur sem voru á markaði falla nú út. Mest er hækkunin á svokölluðum OPTI-P semRead more about YARA ríður á vaðið með 36-80% hækkun á áburði[…]
Ný reglugerð um greiðslumark sauðfjár

Ný reglugerð um greiðslumark sauðfjár

Fyrir skömmu síðan var gefin út ný reglugerð (nr. 11/2008) um greiðslumark á lögbýlum 2008-2013. Reglugerðin er gefin út í samræmi við nýjan sauðfjársamning sem hefur tekið gildi. Reglugerð um greiðslumark á lögbýlum fjallar um beingreiðslur í sauðfjárrækt en heildargreiðslumark er nú 368.457 ærgildi og verður svo út samningstímann 2008-2013. Það má segja að tværRead more about Ný reglugerð um greiðslumark sauðfjár[…]
Ný reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu

Ný reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu

Í byrjun árs var gefin út ný reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu (nr. 10/2008) til samræmis við samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar frá 25. janúar 2007.Reglugerðin í heild. Helstu breytingar sem gerðar hafa verið frá eldri reglugerðinni eru eftirfarandi: Stjórnsýsla Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur yfirstjórn mála samkvæmt nýju reglugerðinni um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu. Matvælastofnun fer með framkvæmd gæðastýrðarRead more about Ný reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[…]
Nýr framkvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands

Nýr framkvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands

  Sigríður Jóhannesdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands. Sigríður er 29 ára frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Hún útskrifaðist sem búfræðikandidat frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri vorið 2004 og hóf störf hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands haustið 2005. Hjá BV hefur Sigríður stýrt ýmsum sérverkefnum auk þess sem hún hefur starfað við ráðgjöf. Sigríður er búsett áRead more about Nýr framkvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands[…]