Landbúnaðarráðherra hefur staðfest reglur um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga eins og kveðið er á um í gildandi sauðfjársamningi. Regluranr má skoða hér , Umsóknarblað um hægt að ná í á heimasíðu BV undir eyðublöð eða með því að smella hér.