Járningar og hófhirða / Eldi og aðbúnaður nautkálfa

Athygli er vakin á námskeiðum LbhÍ sem haldin verða á næstu dögum.

Þann 23. janúar verður námskeið í járningum og hófhirðu og nokkrum dögum síðar þann 27. janúar verður námskeið í eldi og aðbúnaði nautkálfa.
Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér námskeiðin frekar er bent á að smella hér til að sjá nánari upplýsingar á heimasíðu LbhÍ.