Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Fjölsóttur fundur um frjósemi og sæðingar

Fjölsóttur fundur um frjósemi og sæðingar

LbhÍ tekur þátt í fjölþjóðlegu samstarfi um fræðslu fyrir sauðfjárbændur, Sheepskills. Umsjónarmaður þessa samstarfs hér á landi er Ragnhildur Sigurðardóttir. Búnaðarsamtök Vesturlands hafa gengið til samstarfs við LbhÍ við framkvæmd verkefnisins. Þriðjudagskvöldið 16. nóvember var haldinn fræðslufundur hjá LBHÍ á Hvanneyri um frjósemi og sæðingar sauðfjár. Fundinn sóttu um 80 manns, sauðfjárbændur úr Borgarfirði, DölumRead more about Fjölsóttur fundur um frjósemi og sæðingar[…]
Myndband sem var sýnt á málstofu BV 4. nóvember aðgengilegt á vefnum

Myndband sem var sýnt á málstofu BV 4. nóvember aðgengilegt á vefnum

Þann 4. nóvember síðastliðinn stóðu Búnaðarsamtök Vesturlands fyrir málstofu sem haldin var í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna fyrr á árinu. Á málstofunni var meðal annars sýnt myndband sem gefur ágæta innsýn í þá starfsemi sem fer fram hjá Búnaðarsamtökunum eins og staðan er í dag. Myndbandið var tekið saman af Gísla Einarssyni. ÞeirRead more about Myndband sem var sýnt á málstofu BV 4. nóvember aðgengilegt á vefnum[…]
Málstofa LbhÍ: Vallarfoxgras í sögulegu ljósi -15. nóvember

Málstofa LbhÍ: Vallarfoxgras í sögulegu ljósi -15. nóvember

Næsta málstofa verður á Hvanneyri (Ásgarði) mánudaginn 15. nóvember kl. 15. Fyrirlesari er Þóroddur Sveinsson og nefnir hann erindi sitt: Vallarfoxgras í sögulegu ljósi. Þóroddur ætlar að fjalla um stórbrotna sögu vallarfoxgrassins allt frá upphafi ræktunar á fóðurgrösum hér á landi sem og erlendis. Hvaðan kom það og hvert stefnir það? Um latínu og dularfulltRead more about Málstofa LbhÍ: Vallarfoxgras í sögulegu ljósi -15. nóvember[…]
Hrútaskrá 2010-2011

Hrútaskrá 2010-2011

Hrútaskráin fyrir veturinn 2010-2011 er komin á netið og hana má nálgast hér: Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2010-2011 Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2010-2011 Einnig er komið út dagskipulag sauðfjársæðinga 2010, það má nálgast hér.
Sauðfjárbændur! – ókeypis námskeið: Frjósemi, sæðingar og meðganga.

Sauðfjárbændur! – ókeypis námskeið: Frjósemi, sæðingar og meðganga.

Félögum sauðfjárbænda á Snæfellsnesi, í Borgarfirði og Dölum er boðið upp á námskeiðaröð 2010-2011 í tengslum við fjölþjóðlegt verkefni um nám og þjálfun fyrir sauðfjárbændur.  Að þessu námskeiði stendur LbhÍ í samstarfi við Búnaðarsamtök Vesturlands. Námskeiðið er tvískipt. Fyrst koma allir saman að Hvanneyri 16. nóvember en í síðari hlutanum skiptist hópurinn upp og sameinastRead more about Sauðfjárbændur! – ókeypis námskeið: Frjósemi, sæðingar og meðganga.[…]