Þann 4. nóvember síðastliðinn stóðu Búnaðarsamtök Vesturlands fyrir málstofu sem haldin var í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna fyrr á árinu.
Á málstofunni var meðal annars sýnt myndband sem gefur ágæta innsýn í þá starfsemi sem fer fram hjá Búnaðarsamtökunum eins og staðan er í dag. Myndbandið var tekið saman af Gísla Einarssyni. Þeir sem hafa áhuga á að sjá myndbandið geta smellt á linkinn hér að neðan til að horfa.