Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Fræðaþingið verður haldið 10.-11. mars

Fræðaþingið verður haldið 10.-11. mars

Fræðaþing landbúnaðarins 2011 verður haldið dagana 10. – 11. mars á Hótel Sögu. Þingið er samvinnuverkefni 9 stofnana sem tengjast landbúnaði með einum eða öðrum hætti. Að þessu sinni verður eldgosið í Eyjafjallajökli m.a. í brennidepli en í málstofu um það verður m.a. rætt um áhrif þess á samfélag, búskap, dýralíf og gróður. Viðamikil dagskráRead more about Fræðaþingið verður haldið 10.-11. mars[…]
Niðurstöðutölur úr skýrsluhaldinu í nautgriparækt fyrir árið 2010 – Starfssvæði BV

Niðurstöðutölur úr skýrsluhaldinu í nautgriparækt fyrir árið 2010 – Starfssvæði BV

Nú er búið birta uppgjör fyrir skýrsluhaldið í nautgriparækt fyrir árið 2010. Meðalnytin á svæði BV er nánast sú sama og í fyrra og nær ekki landsmeðaltalinu. Með hæstu meðalnytina þetta árið eru Steinar og Rannveig Tröð í Kolbeinsstaðahrepp en fast á hæla þeirra koma þau Jóhannes Eyberg og Guðlaug á Hraunhálsi í Helgafellssveit. EruRead more about Niðurstöðutölur úr skýrsluhaldinu í nautgriparækt fyrir árið 2010 – Starfssvæði BV[…]
Hvernig á að brauðfæða heimsbyggðina? – Hljóðupptaka og glærur

Hvernig á að brauðfæða heimsbyggðina? – Hljóðupptaka og glærur

Bændasamtök Íslands héldu fjölsóttan hádegisfund um matvælaframleiðslu á heimsvísu þriðjudaginn 18. janúar  í Bændahöllinni í Reykjavík. Á fundinum var m.a. fjallað um þau viðfangsefni sem blasa við mannkyninu við að brauðfæða þjóðir heims þegar framundan er mikil fólksfjölgun og loftslagsbreytingar hafa neikvæð áhrif á ræktunarskilyrði. Það var fyrirlesarinn Christian Anton Smedshaug, sem er doktor í umhverfisfræðum ogRead more about Hvernig á að brauðfæða heimsbyggðina? – Hljóðupptaka og glærur[…]
Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir

Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir

Framleiðnisjóður landbúnaðarins stendur nú á þeim tímamótum að skv. fjárlögum 2011 er fjárveiting til sjóðsins skorin niður um meira en 90% borið saman við áður gildandi búnaðarlagasamning. Því er ljóst að sjóðurinn hefur nær eingöngu eigið fé á að ganga til verkefnaráðstöfunar en jafnvel þótt það sé allnokkurt að vöxtum hrekkur það skammt til aðRead more about Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir[…]