Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Ársuppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Ársuppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Ársuppgjör hefur nú verið keyrt í skýrsluhaldi nautgriparæktarinnar. Við viljum biðja þá sem færa mjólkurskýrslur í Huppu að yfirfara það vel og koma athugasemdum og/eða leiðréttingum á framfæri ef einhverjar eru hið fyrsta eða í síðasta lagi þann 21. janúar n.k. Athugasemdum eða leiðréttingum má koma á framfæri við Friðrik Jónsson (fj@bondi.is), Ingveldi H. IngibergsdótturRead more about Ársuppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar[…]
Landbúnaðartrygging VÍS tekur breytingum

Landbúnaðartrygging VÍS tekur breytingum

Vátryggingafélag Íslands hefur um árabil boðið bændum „Landbúnaðartryggingu“ sem er sérsniðin trygging fyrir búrekstur. Landbúnaðartryggingin er víðtæk og tekur til búfjár, heyja og annars fóðurs samkvæmt forðagæsluskýrslum ásamt áhöldum og tækjum sem tilheyra hefðbundinni búfjárrækt. Einnig er ábyrgðartrygging bænda innifalin í tryggingunni. Ákvörðun hefur verið tekin um að útvíkka skilmála Landbúnaðartryggingar sem felst í þvíRead more about Landbúnaðartrygging VÍS tekur breytingum[…]