Matvælaframleiðsla morgundagsins
Þekktur fyrirlesari frá Ástralíu, Julian Cribb, kemur hingað til lands og heldur erindi um fæðuöryggi og matvælaframleiðslu í heiminum í höfuðstöðvum Íslenskrar erfðagreiningar mánudaginn 17. október kl. 12:00-13:30. Fæðuöflun fyrir sífellt fleiri jarðarbúa á tímum loftslagsbreytinga, umhverfisvandamála, vaxandi vatnsskorts og dvínandi framboðs af áburðarefnum verður einhver mesta áskorun sem mannkynið hefur nokkru sinni tekist áRead more about Matvælaframleiðsla morgundagsins[…]