Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur

Niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur

Matvælastofnun hefur birt niðurstöðu um tilboðsmarkað á greiðslumarki mjólkur en hann var haldinn þann 1. nóvember. Verð á greiðslumarki mjólkur hefur hækkað um 5 kr/líter frá 1. apríl síðastliðnum og er nú 290 kr/líter. Alls bárust 9 gild tilboð um sölu á greiðslumarki en 34 gild tilboð um kaup. Eftirspurn hefur dregist saman frá síðastaRead more about Niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur[…]
Matvælaframleiðsla morgundagsins – fyrirlestur Julian Cribb 17. október.

Matvælaframleiðsla morgundagsins – fyrirlestur Julian Cribb 17. október.

Mánudaginn 17. október var haldinn fyrirlestur af Julian Cribb í höfuðstöðvum Íslenskrar erfðagreiningar. Húsfyllir var á fyrirlestrinum og bar hann yfirskriftina Matvælaframleiðsla morgundagsins. Í fyrirlestri sínum fór Cribb yfir þær miklu ákskoranir sem felast í því að brauðfæða ört fjölgandi mannkyn með minnkandi vatni, þverrandi olíu, við landeyðingu og efnahagslega örðuleika auk annars. Í fréttRead more about Matvælaframleiðsla morgundagsins – fyrirlestur Julian Cribb 17. október.[…]
Bændafundir Líflands

Bændafundir Líflands

Á næstu dögum mun Lífland halda bændafundi víðsvegar um landið. Fundirnir verða haldnir: Þriðjudaginn 18. október Hótel KEA, Akureyri kl.11:00 Miðvikudaginn 19. október Í sal Samstöðu, Blönduósi kl.13:00 Hótel Hamar, Borgarnesi kl.20:10 Fimmtudaginn 20. október Hótel Flúðir kl.11:00 Hótel Hvolsvöllur kl.20:00 Efni 1.  Umbreyting fóðurpróteins í mjólkurprótein – hvaða áhrif hafa gæði gróffóðursins? From feedRead more about Bændafundir Líflands[…]