Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt á svæði BV

Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt á svæði BV

Búnaðarsamtök Vesturlands | 02/16/2012 Eins og fram hefur komið í bréfi til bænda hækkuðu afurðirnar á svæði BV um 65 kg og er nú meðaltal afurða 5.153 kg eftir hverja árskú. Kúabændur á Snæfellsnesi eru með hæstu meðalnyt landsins þegar uppgjörið er skoðað eftir svæðum eða 5.956 kg eftir hverja árskú. Þá er athyglisvert aðRead more about Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt á svæði BV[…]
Ný áburðarverðskrá Skeljungi 2012

Ný áburðarverðskrá Skeljungi 2012

Skeljungur hefur nú birt verð á Carrs áburði fyrir árið 2012. Hækkunin á milli ára er frá u.þ.b. 0,5% – 9%. Samkvæmt verðskrá bjóða þeir upp á þrjár nýjar tegundir af áburði. Einnig bjóða þeir upp á 5% pöntunarafslátt og 11% staðgreiðsluafslátt til 15. mars. Verðskrána og nánari upplýsingar má nálgast með því að smellaRead more about Ný áburðarverðskrá Skeljungi 2012[…]
Hollur er heimafenginn baggi – Átaksverkefni í matjurtarækt

Hollur er heimafenginn baggi – Átaksverkefni í matjurtarækt

* Vilt þú rækta matjurtir fyrir þitt heimili, bæta árangur og/eða auka fjölbreytni þeirrar ræktunar sem þú ert með fyrir? * Ert þú með ferðaþjónustu og vilt bjóða gestum þínum upp á ferskt grænmeti úr heimilisgarðinum? * Stefnir þú á heimavinnslu afurða frá býli þínu þar sem heimaræktað grænmeti kæmi við sögu? * Vilt þúRead more about Hollur er heimafenginn baggi – Átaksverkefni í matjurtarækt[…]
Sæðingar og fangskráning í Fjarvis.is

Sæðingar og fangskráning í Fjarvis.is

Nú eru eflaust flestir bændur búnir að taka hrútana úr ánum og einhverjir farnir að skrá fangið inn á Fjarvis.is. Margir hafa sætt einhverjar ær og er eftirfarandi ábendingum beint til þeirra.Nánari leiðbeiningar er hægt að nálgast hér Þar sem hrútar eru ekki leiddir til ánna daglega um fengitímann, eru sæddar ær settar hjá hrútRead more about Sæðingar og fangskráning í Fjarvis.is[…]