Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt á svæði BV
Búnaðarsamtök Vesturlands | 02/16/2012 Eins og fram hefur komið í bréfi til bænda hækkuðu afurðirnar á svæði BV um 65 kg og er nú meðaltal afurða 5.153 kg eftir hverja árskú. Kúabændur á Snæfellsnesi eru með hæstu meðalnyt landsins þegar uppgjörið er skoðað eftir svæðum eða 5.956 kg eftir hverja árskú. Þá er athyglisvert aðRead more about Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt á svæði BV[…]