Ný áburðarverðskrá Skeljungi 2012

Skeljungur hefur nú birt verð á Carrs áburði fyrir árið 2012. Hækkunin á milli ára er frá u.þ.b. 0,5% – 9%. Samkvæmt verðskrá bjóða þeir upp á þrjár nýjar tegundir af áburði. Einnig bjóða þeir upp á 5% pöntunarafslátt og 11% staðgreiðsluafslátt til 15. mars. Verðskrána og nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér.