Styrkir til frumbýlinga í sauðfjárrækt

Við minnum á að umsóknum um styrki til frumbýlinga í sauðfjárrækt skv. ákvæðum núgildandi sauðfjársamnings ber að skila til BÍ fyrir 1. mars næstkomandi.
Umsóknareyðublað með nánari leiðbeiningum má finna á heimasíðu BÍ, bondi.is með því að smella hér.
Reglur um úthlutun má skoða með því að smella hér.