Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Hátíðarkveðja frá BV, með þökk fyrir árið sem er að líða.

Hátíðarkveðja frá BV, með þökk fyrir árið sem er að líða.

Stjórn og starfsfólk Búnaðarsamtaka Vesturlands sendir öllum bændum og öðrum viðskiptavinum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við þökkum ánægjuleg samskipti á árinu. Starfsemin á skrifstofu BV um jól og áramót: 24. desember, frjótæknar verða á vakt á aðfangadag. Munið að hringja inn pantanir tímanlega. 25. desember – Allt lokað. 26.Read more about Hátíðarkveðja frá BV, með þökk fyrir árið sem er að líða.[…]
Sauðfjársæðingar, brúsaskil ofl.

Sauðfjársæðingar, brúsaskil ofl.

Nú allt komið í fullan gang á Sauðfjársæðingastöðinni, viljum minna á að MIKILVÆGT er að skila brúsunum fljótt til baka. Endilega notið pöntunarkerfið með því að smella á “panta sauðfjársæði” hér til hliðar á síðunni. Ef þörf er á breytingum, viðbót eða minnkun á pöntun, þá er best að fá það sent á bv@bondi.is enRead more about Sauðfjársæðingar, brúsaskil ofl.[…]
Hvernig á að ná sem bestum árangri við sauðfjársæðingar ?

Hvernig á að ná sem bestum árangri við sauðfjársæðingar ?

Nú fer að styttast í sauðfjársæðingar, en þær byrja 1.desember og standa til 21. desember, þó er ekki sent út sunnudaginn 4.des. Sæðingamenn þurfa að finna sæðingatækin og einnig er gott að spá í hverning best er að standa að sæðingunum svo bestur árangur verði. Þorsteinn Ólafsson tók saman nokkrar leiðbeiningar sem gott er aðRead more about Hvernig á að ná sem bestum árangri við sauðfjársæðingar ?[…]
Hrútaskráin er komin á netið.

Hrútaskráin er komin á netið.

Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna er komin á netið.  Hér fyrir neðan er hrútaskráin í tvennu lagi, annars vegar þeir hrútar sem eru á Vesturlandi og hins vegar á Suðurlandi. Prentaða skráin er væntanleg á mánudag og verður dreift á kynningarfundum sem byrja í næstu viku.       Hrútar á Vesturlandi Hrútar á Suðurlandi
Auka Búnaðarþing 24. nóvember 2016

Auka Búnaðarþing 24. nóvember 2016

Stjórn Bændasamtaka Íslands hefur ákveðið að boða til auka búnaðarþings fimmtudaginn 24. nóvember næstkomandi. Tilefni er breytingar á samþykktum BÍ vegna innheimtu félagsgjalda. Á fundi með formönnum og framkvæmdastjórum búnaðarsambanda og búgreinafélaga var ákveðið að fara þessa leið. Þingið mun hefjast kl. 11 og ljúka samdægurs.