Hátíðarkveðja frá BV, með þökk fyrir árið sem er að líða.

Stjórn og starfsfólk Búnaðarsamtaka Vesturlands sendir öllum bændum og öðrum viðskiptavinum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Við þökkum ánægjuleg samskipti á árinu.

Starfsemin á skrifstofu BV um jól og áramót:
24. desember, frjótæknar verða á vakt á aðfangadag. Munið að hringja inn pantanir tímanlega.

25. desember – Allt lokað.

26. – 30. desember – skrifstofan lokuð þann 26. des en frjótæknar verða á vakt. Aðra virka daga verður einhver viðvera á skrifstofunni en með minna móti samt.
31. desember verða frjótæknar á vakt.

1. janúar 2017 – Allt lokað.

Heyrumst hress á nýju ári. Hafi menn sérstaklega brýn erindi er möguleiki að ná í Guðmund Sigurðsson framkvæmdastjóra í síma 892-0659.