Skrifstofa Búnaðarsamtaka Vesturlands verður lokuð vegna sumarlokana starfsfólks 11.júlí til 2.ágúst 2016. Vegna áríðandi erinda er hægt að hringja í framkvæmdastjóra Guðmund Sigurðsson í síma 892 0659.
Nú eru 4 vikur liðnar frá því tilkynning barst um smitandi hósta í hrossum, nokkuð samtímis í Skagafirði og á Suðurlandi. Þá þegar var ljóst að veikin hafði búið um sig um nokkra hríð, 3-4 vikur hið minnsta og kannski miklu lengur. Þó ekki sé búið að greina orsökina hefur nokkur reynsla safnast um gangRead more about Smitandi hósti í hrossum – stöðumat[…]
Aðalfundur Búnaðarsamtaka Vesturlands verður haldinn að Hvanneyri fimmtudaginn 14. apríl 2016 og hefst kl. 11:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi gesta 3. Önnur mál Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum í aðildarfélögum búnaðarsamtakanna, með málfrelsi og tillögurétt. Stjórn BV