Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Aðafundur Búnaðarsamtaka Vesturlands 2016

Aðafundur Búnaðarsamtaka Vesturlands 2016

Aðalfundur Búnaðarsamtaka Vesturlands verður haldinn að Hvanneyri fimmtudaginn 14. apríl 2016 og hefst kl. 11:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi gesta 3. Önnur mál Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum í aðildarfélögum búnaðarsamtakanna, með málfrelsi og tillögurétt. Stjórn BV