Hvernig á að ná sem bestum árangri við sauðfjársæðingar ?

Nú fer að styttast í sauðfjársæðingar, en þær byrja 1.desember og standa til 21. desember, þó er ekki sent út sunnudaginn 4.des. Sæðingamenn þurfa að finna sæðingatækin og einnig er gott að spá í hverning best er að standa að sæðingunum svo bestur árangur verði. Þorsteinn Ólafsson tók saman nokkrar leiðbeiningar sem gott er að glugga í.

Sauðfjársæðingar – hvernig er hægt að ná sem bestum árangri