Sauðfjársæðingastöð Vesturlands

Sæðistaka á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands stóð yfir frá 1. des til 21. des að undanskildum sunnudeginum 14. des. Að þessu sinni var vinsælasti hrúturinn Saumur 12-915 frá Ytri-Skógum með pöntun upp á 2230 skammta, en útsendir skammtar úr honum urður 2325, næstur var Bósi 08-901 frá Þóroddsstöðum með pöntun uppá 2130 sk. en útsendingu 2325 sk. Vinsælasti kollótti hrúturinn var Heydalur 09-929 frá Heydalsá með pöntun upp á 1260 sk. og útsendt sæði 1500 sk.
Nánari skipting milli hrúta má nálgast hér Útsent sæði_2014_1 – 21 des