Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Námskeið í dkBúbót

Námskeið í dkBúbót

Borgarnesi – Hótel Hamri: – Mánudaginn 23. febrúar kl. 13.00-17.00 – grunnnámskeið – Þriðjudaginn 24. febrúar kl. 9.00-13.00 – framhaldsnámskeið Á grunnámskeiðinu verður farið í skráningu dagbókar, virðisaukaskattsuppgjör, skuldunauta, lánadrottna, vörur, sölureikninga og ársuppgjör. Á framhaldsnámskeiðinu verður farið í launakerfið, eignakerfið og framtal. Námskeiðsgjaldið er 24.000 kr. fyrir stakt námskeið (6 kennslustundir) og 40.000 efRead more about Námskeið í dkBúbót[…]
Sauðfjársæðingastöð Vesturlands

Sauðfjársæðingastöð Vesturlands

Sæðistaka á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands stóð yfir frá 1. des til 21. des að undanskildum sunnudeginum 14. des. Að þessu sinni var vinsælasti hrúturinn Saumur 12-915 frá Ytri-Skógum með pöntun upp á 2230 skammta, en útsendir skammtar úr honum urður 2325, næstur var Bósi 08-901 frá Þóroddsstöðum með pöntun uppá 2130 sk. en útsendingu 2325 sk.Read more about Sauðfjársæðingastöð Vesturlands[…]