Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Nýir hrútar

Nýir hrútar

Nú eru komnar upplýsingar og myndir af öllum nýju hrútunum sem koma inn á sæðingastöðvarnar í haust. Hvítir hyrndir eru: At frá Hafrafellstungu Foss frá Smáhömrum Garður frá Staðarbakka í Hörgárdal Gotti frá Bergsstöðum á Vatnsnesi Krókur frá Staðarbakka í Hörgárdal Púki frá Bergsstöðum Ylur frá Hjarðarfelli Fannar frá Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum Freyðir frá HestiRead more about Nýir hrútar[…]
Dalamenn halda meistaramót Íslands í rúningi

Dalamenn halda meistaramót Íslands í rúningi

Meistaramót Íslands í rúningi verður haldið laugardaginn 25. október í Dalasýslu. Það er Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu sem skipuleggur keppnina sem mun vera fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Keppnin er haldin í tengslum við árlegan Haustfagnað sauðfjárbænda sem haldinn er í Dalasýslu þessa helgi. Hún er studd af Íslenskum Búrekstrarvörum (isbu.is) og Ístex (ÍslenskurRead more about Dalamenn halda meistaramót Íslands í rúningi[…]
Hér að neðan er að finna lista yfir fjárréttir á Vesturlandi haustið 2008. Lista yfir fjárréttir á öllu landinu má finnna á saudfe.is Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardag 6. sept. Nesmelsrétt í Hvítársíðu,Borg. laugardag 6. sept. Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnapp. sunnudag 7. sept. Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardag 13. sept. Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardagRead more about […]