Nýir hrútar

0 (31)Nú eru komnar upplýsingar og myndir af öllum nýju hrútunum sem koma inn á sæðingastöðvarnar í haust.
Hvítir hyrndir eru:
At frá Hafrafellstungu
Foss frá Smáhömrum
Garður frá Staðarbakka í Hörgárdal
Gotti frá Bergsstöðum á Vatnsnesi
Krókur frá Staðarbakka í Hörgárdal
Púki frá Bergsstöðum
Ylur frá Hjarðarfelli
Fannar frá Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum
Freyðir frá Hesti
Mjöður frá Hesti
Prjónn frá Hesti

Mislitir hyrndir:
Dökkvi frá Hesti (svartur)
Smyrill frá Smyrlabjörgum (mórauður)

Hvítir kollóttir:
Ás frá Ásgarði í Landbroti
Bogi frá Heydalsá
Garpur frá Smáhömrum
Kjói frá Sauðadalsá
Shrek frá Kollsá í Hrútafirði
Undri frá Heydalsá

Nýir hrútar 2008