Kennslu- og fræðsluefni um sauðfjárrækt aðgengilegt öllum
Landbúnaðarháskóli Íslands. Um nokkurt skeið hefur verið í vinnslu kennslu- og fræðsluefni í sauðfjárrækt á vegum LBHÍ. Þetta efni er ætlað til kennslu í búfræðináminu við skólann og nýtist jafnframt sem fræðsluefni fyrir sauðfjárbændur og allt áhugafólk um íslenska sauðfjárrækt. Ákveðið var að vinna efnið sem netútgáfu og að hafa það aðgengilegt öllum á heimasíðuRead more about Kennslu- og fræðsluefni um sauðfjárrækt aðgengilegt öllum[…]