Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Kennslu- og fræðsluefni um sauðfjárrækt aðgengilegt öllum

Kennslu- og fræðsluefni um sauðfjárrækt aðgengilegt öllum

Landbúnaðarháskóli Íslands. Um nokkurt skeið hefur verið í vinnslu kennslu- og fræðsluefni í sauðfjárrækt á vegum LBHÍ. Þetta efni er ætlað til kennslu í búfræðináminu við skólann og nýtist jafnframt sem fræðsluefni fyrir sauðfjárbændur og allt áhugafólk um íslenska sauðfjárrækt. Ákveðið var að vinna efnið sem netútgáfu og að hafa það aðgengilegt öllum á heimasíðuRead more about Kennslu- og fræðsluefni um sauðfjárrækt aðgengilegt öllum[…]
Umsóknir um kaup á líflömbum

Umsóknir um kaup á líflömbum

Þeir sem hyggjast kaupa líflömb skulu sækja um það til Matvælastofnunarfyrir 1. júlí á sérstökum eyðublöðum, sem eru að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Þar er einnig listi yfir þá sem fengið hafa leyfi til að selja líflömb. Matvælastofnun veitir leyfi fyrir 1. ágúst eða hafnar umsókninni ef umsækjandi uppfyllir ekki skilyrði reglugerðarinnar. Einnig er hægtRead more about Umsóknir um kaup á líflömbum[…]
Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi – Yfirlit 26.05.2009. Hollaröðun – smellið hér

Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi – Yfirlit 26.05.2009. Hollaröðun – smellið hér

Yfirlitssýning á kynbótahrossum hefst kl. 10.00 að Miðfossum. Verðlaunaafhending verður eftir hvern aldurshóp.   Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra Holl 1 IS2005235513 Heiður frá Nýjabæ Sýnandi: Brynjar Atli Kristinsson IS2005237338 Brá frá Bergi Sýnandi: Agnar Þór Magnússon Holl 2 IS2005235751 Fluga frá Múlakoti Sýnandi: Heiðar Árni Baldursson IS2005238779 Mardöll frá Miklagarði Sýnandi: Agnar Þór Magnússon EinstaklingssýndarRead more about Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi – Yfirlit 26.05.2009. Hollaröðun – smellið hér[…]