Þau eru með ýmsum litum lömbin hjá Dísu í Mávahlíð og fleirum í Fjárræktarfélaginu Búa á Snæfellsnesi. Sjá má myndir af lömbunum á heimasíðu félagsins Búi
Kynningarfundir um breytingar á gildandi búvörusamningum um starfsskilyrði sauðfjárræktar og mjólkurframleiðslu verða haldnir um allt land á næstu dögum. Fundirnir eru öllum opnir en bændur sem starfa við mjólkurframleiðslu og sauðfjárrækt eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér breytingar á samningunum. Greidd verða atkvæði í póstkosningu og verða rétthöfum beingreiðslna og félögumRead more about Bændafundir vegna breytinga á búvörusamningum[…]
Fyrstu lömbin undan hrútum á sæðingarstöðvunum eru nú að líta dagsins ljós, myndin sem fylgir er af dætrum Púka 06-807, sem er á síðuFjárræktarfélagsins Búa á Snæfellsnesi