Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Sjúkdómar og sauðfé

Sjúkdómar og sauðfé

Nú er sauðburður að komast í fullan gang og því getur verið gott fyrir bændur að vita hvar leita megi upplýsinga og jafnvel prenta út eða vista í eigin tölvur kaflann um sjúkdóma og sauðfé sem LbhÍ hefur aðgengilegt á heimasíðu sinni en hann er hægt að nálgast með því að smella hér.
Íslandsperlur 1.-2. maí

Íslandsperlur 1.-2. maí

Dagana 1.-2. maí verður haldin ferðasýning í Perlunni í Reykjavík undir yfirskriftinni Íslandsperlur. Að sýningunni standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli. Smellið hér til að skoða auglýsinguna.
Meistaravörn – „Gashæfni kúamykju og möguleikar metanvinnslu í Eyjafirði”

Meistaravörn – „Gashæfni kúamykju og möguleikar metanvinnslu í Eyjafirði”

Meistaravörn Svanhildar Óskar Ketilsdóttur fer fram í Ásgarði, í Ársal á 3. hæð, á Hvanneyri, fimmmtudaginn 29. apríl kl. 13:00. Verkefni Svanhildar er á sviði búvísinda og nefnist „Gashæfni kúamykju og möguleikar metanvinnslu í Eyjafirði”. Prófdómari er Jóhann Örlygsson prófessor við Háskólann á Akureyri. Í meistaraprófsnefnd eru Þóroddur Sveinsson og Jón Guðmundsson báðir lektorar við LandbúnaðarháskólaRead more about Meistaravörn – „Gashæfni kúamykju og möguleikar metanvinnslu í Eyjafirði”[…]