Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Þrif á hestakerrum og hesthúsum

Þrif á hestakerrum og hesthúsum

Vegna þess smitsjúkdóms sem nú herjar á hross er mælt með að hestamenn gæti ítrasta hreinlætis. Leiðbeiningar um þrif og sótthreinsun á hesthúsum og hestakerrum, sem hestamenn eru hvattir til að hafa til hliðsjónar, hafa nú verið settar inn á heimasíðu Matvælastofnunar. Smellið hér til að skoða.
Umsóknarfrestur vegna náms við LbhÍ er til 4. júní

Umsóknarfrestur vegna náms við LbhÍ er til 4. júní

Landbúnaðarháskóli Íslands býður uppá fjölbreytt nám í gegnum fjarnám, endurmenntun, starfsmennta- og háskólanám. Við minnum á að umsóknafrestur í skólann er til 4. júní og má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð á heimasíðu skólans www.lbhi.is eða hafa samband við skólaskrifstofuna s. 433 5000. Kynnið ykkur málið og nýtið tækifærið, þið sjálf eða ykkar nánustu 😉Read more about Umsóknarfrestur vegna náms við LbhÍ er til 4. júní[…]
Ráðunautar heimsækja bændur á áhrifasvæði eldgossins

Ráðunautar heimsækja bændur á áhrifasvæði eldgossins

Teymi héraðsráðunauta alls staðar að af landinu munu á þriðjudag og miðvikudag fara á bæi á öskufallssvæðinu fyrir austan, ræða við bændur og meta með þeim aðstæður og þörf fyrir aðstoð vegna fóðuröflunar og beitar í vor og sumar. Það er Búnaðarsamband Suðurlands, Bændasamtökin og búnaðarsambönd um allt land sem standa að skipulagningu heimsókna ráðunautaRead more about Ráðunautar heimsækja bændur á áhrifasvæði eldgossins[…]
Ferðaþjónusta – fuglaskoðun

Ferðaþjónusta – fuglaskoðun

    Útflutningsráð Íslands hefur unnið að uppbyggingu á ferðatengdri þjónustu við fuglaskoðara. Í framhaldi af þeirri vinnu fóru fyrirtæki á sýninguna Birdfair í Rutland í ágúst 2009. Sýningarþátttaka tókst með ágætum nú á að endurtaka leikinn og hefur verið fenginn úthlutaður 18m2 bás á Birdfair sýningunni. Um 300 sýnendur taka þátt víða að úrRead more about Ferðaþjónusta – fuglaskoðun[…]
Veiruskita í kúm

Veiruskita í kúm

Tekið af heimasíðu Matvælastofnunar, www.mast.is: Veiruskita í kúm hefur komið upp á nokkrum bæjum á Austurlandi og Norðurlandi á síðustu vikum. Í því sambandi er minnt á rannsóknarverkefni á vegum MAST og Tilraunastöðvarinnar á Keldum sem miðar að því að varpa ljósi á faraldsfræði veikinnar og hvaða veira veldur henni. Til að sú rannsókn skiliRead more about Veiruskita í kúm[…]