Íslandsperlur 1.-2. maí

Dagana 1.-2. maí verður haldin ferðasýning í Perlunni í Reykjavík undir yfirskriftinni Íslandsperlur. Að sýningunni standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli. Smellið hér til að skoða auglýsinguna.