Sjúkdómar og sauðfé

Nú er sauðburður að komast í fullan gang og því getur verið gott fyrir bændur að vita hvar leita megi upplýsinga og jafnvel prenta út eða vista í eigin tölvur kaflann um sjúkdóma og sauðfé sem LbhÍ hefur aðgengilegt á heimasíðu sinni en hann er hægt að nálgast með því að smella hér.