Hérðassýning í Víðidal 29. júní- 1. júlí. Hollaröð þriðjudags
Opnað hefur verið fyrir rafræna umsókn á þróunar- og jarðabótum fyrir haustið 2010
Nú hefur verið opnað fyrir rafræna umsókn á þróunar- og jarðabótum fyrir haustið 2010. Við hvetjum menn til að sækja um sem fyrst! Flokkarnir sem sótt er um nú eru eftirfarandi: – Viðhald framræslu – skurðahreinsun – Kölkun túna – Jarðrækt (kornrækt, gras og grænfóður). Athugið skilyrði um málsetta uppdrætti eða túnakort til að fáRead more about Opnað hefur verið fyrir rafræna umsókn á þróunar- og jarðabótum fyrir haustið 2010[…]
Hollaröð – Yfirlitssýning á Vesturlandi 8.júní 2010 kl. 10:00
Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi – Hollaröðun
Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi verður haldin að Mið-Fossum í Borgarfirði 7. og 8. júní n.k. og hefst kl 9:00. Hollaröðun má nálgast með því að smella hér