Hrútar á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands 2010 – 2011

 

Laufi
Laufi

Búið er að ákveða hvaða hrútar verða á sæðingastöðvunum nú í haust og er hér listi yfir hrúta sem verða á Sæðingasöð Vesturlands í haust. Vinnsla á hrútaskrá er kominn á fullt en upplýsingar og myndir af nýjum hrútum má nálgast á sauðfjárræktarsíðu bændasamtakanna

Hyrndir hrútar:
03-989 Kaldi frá Kaldbak (frjósemishrútur)
04-829 Kóngur frá Sauðá
05-965 Kveikur frá Hesti
06-831 Stáli frá Teigi
06-834 Fálki frá Borgarfelli
06-841 Hukki frá Kjarlaksvöllum (nýr)
07-808 Fannar frá Ytri-Skógum
07-835 Sokki frá Brúnastöðum
07-837 Hriflon frá Hriflu
07-843 Frosti frá Bjarnastöðum (nýr)
08-838 Borði frá Hesti
08-848 Laufi frá Bergsstöðum (nýr)
09-849 Máni frá Hesti (nýr)
09-851 Kostur frá Ytri-Skógum (nýr)

Kollóttir hrútar:
04-813 Ás frá Ásgarði
04-814 Bogi frá Heydalsá (RB)
05-818 Undri frá Heydalsá (GS)
06-852 Bokki frá Dunki (nýr)
07-823 Blossi frá Heydalsá (RB)
07-826 Skrauti frá Hjarðarfelli
07-854 Sómi frá Heydalsá (RB) (nýr)

Forystuhrútur:
07-828 Póstur frá Tunguseli