Áramótavinnslur í dkBúbót og staðgreiðsla launagreiðenda 2011

Við áramót þurfa launagreiðendur að uppfæra fjárhæðir og mörk vegna staðgreiðslu og notendur dkBúbótar þurfa að færa þessar upplýsingar inn í launakerfið. Upplýsingar varðandi þetta má finna á heimasíðu Bændasamtaka Íslands með því að smella hér.