Verið er að leggja lokahönd á prentun Nautaskráarinnar haustið 2010 og mun hún væntanlega fara til dreifingar nú fyrir jólin. Nú er komið pdf-skjal með skránni á vef Nautaskráarinnar, www.nautaskra.net. Að þessu sinni eru fleiri reynd naut í dreifingu en nokkru sinni áður eða 25 talsins. Af þessum 25 nautum eru 11 naut úr 2004 árgangi sem kom til dreifingar nú í haust.
Smellið hér til að skoða nýja nautskrá.
(Tekið af www.nautaskra.net)