Nú hafa verið birtar niðurstöðutölur skýrsluhalds2011 í nautgriparækt á vefnum á bondi.is Þegar skoðuð eru einstök svæði, þá eru kúabændur á Snæfellsnesi með hæstu meðaltalsafurðir á landinu eða 5.956 kg. Með hæstu afurðir á svæði BV er búið á Tröð hjá Steinari Guðbrandssyni með 7.383 kg pr. árskú, í 2. sæti á svæði BV erRead more about Skýrsluhald nautgriparækt.[…]
Vinnueftirlitið heldur m.a. neðangreind námskeið frá janúar til júní 2012. Nánari upplýsingar og skráning eru á heimasíðu Vinnueftirlitsins: http://www.vinnueftirlit.is/vinnueftirlit/is/namskeid/ Vinnuverndarnámskeið – Áhættumat (4 klst) – Áhættumat fyrir lítil fyrirtæki (færri en 10 starfsmenn) (3 klst) – Efnanotkun á vinnustað – Efna-áhættumat (3 klst) – Einelti, andlegur og félagslegur aðbúnaður (3 klst) – Eldhús og mötuneytiRead more about Námskeið vinnueftirlitsins 2012[…]
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur m.a. til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar fyrir öllum veiðum og nýtingu næstu fimm árin. Þetta kemur fram í skýrslu sem hópurinn hefur skilað af sér og umhverfisráðherra kynnti í ríkisstjórn í byrjun janúar. Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir,Read more about Ágreiningur um tillögur um friðun svartfugls[…]
Stjórn Búnaðarsamtaka Vesturlands tók ákvörðun um hækkun á gjaldskrá á síðasta stjórnarfundi. Nýja gjaldskráin var samþykkt af Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu og hefur nú verið auglýst í stjórnartíðindum og þar með tekið gildi. Gjaldskránna má nálgast inn á vef stjórnartíðinda með því að smella hér.