Bændasamtök Íslands hafa tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti. Í Bændablaðinu sem var gefið út fimmtudaginn 23. ágúst má sjá lista yfir fjárréttir á landinu, í stafrófsröð. Á heimasíðu Bændablaðsins, www.bbl.is er hægt að skoða Bændablaðið. Smellið hér og veljið blaðsíðu 24 til að skoða listann yfir fjár-Read more about Fjár- og stóðréttir haustið 2012[…]
Enn og aftur viljum við hvetja bændur til að taka heysýni svo að þeir eigi auðveldara með að átta sig á efnainnihaldi fóðurs og gera áætlanir fyrir komandi vetur í samræmi við það. Fóðuráætlanagerð á vegum BV verður einungis í boði fram í miðjan nóvember 2012. Vegna þess er mikilvægt að senda fóðursýnin í greininguRead more about Fóðuráætlanir og heyefnagreiningar 2012[…]
Áætlað er að halda námskeið á vegum Vinnueftirlitsins, á Hvanneyri í byrjun nóvember. Námskeiðið er bóklegt og veitir bókleg réttindi til að stjórna dráttarvélum og lyfturum. Námskeiðið er hefðbundið vinnuvélanámskeið en er aðlagað að þörfum bænda. Þótt námskeiðið sé aðlagað bændum eru allir áhugasamir velkomnir. Verð: 25.600 kr. Námskeiðið er styrkhæft hjá Starfsmenntasjóði landbúnaðarins. ÁhugasamirRead more about Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur[…]
Við erum farin að taka við pöntunum á lambamælingum fyrir haustið. Þeir sem ætla að panta eru hvattir til að hringja sem fyrst á skrifstofu BV í síma 437 1215. Nánari upplýsingar verða í nýju Bréfi til bænda sem kemur út í næstu viku.