Útflutningsráð Íslands hefur unnið að uppbyggingu á ferðatengdri þjónustu við fuglaskoðara. Í framhaldi af þeirri vinnu fóru fyrirtæki á sýninguna Birdfair í Rutland í ágúst 2009. Sýningarþátttaka tókst með ágætum nú á að endurtaka leikinn og hefur verið fenginn úthlutaður 18m2 bás á Birdfair sýningunni. Um 300 sýnendur taka þátt víða að úrRead more about Ferðaþjónusta – fuglaskoðun[…]
Tekið af heimasíðu Matvælastofnunar, www.mast.is: Veiruskita í kúm hefur komið upp á nokkrum bæjum á Austurlandi og Norðurlandi á síðustu vikum. Í því sambandi er minnt á rannsóknarverkefni á vegum MAST og Tilraunastöðvarinnar á Keldum sem miðar að því að varpa ljósi á faraldsfræði veikinnar og hvaða veira veldur henni. Til að sú rannsókn skiliRead more about Veiruskita í kúm[…]
Nú er sauðburður að komast í fullan gang og því getur verið gott fyrir bændur að vita hvar leita megi upplýsinga og jafnvel prenta út eða vista í eigin tölvur kaflann um sjúkdóma og sauðfé sem LbhÍ hefur aðgengilegt á heimasíðu sinni en hann er hægt að nálgast með því að smella hér.
Dagana 1.-2. maí verður haldin ferðasýning í Perlunni í Reykjavík undir yfirskriftinni Íslandsperlur. Að sýningunni standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli. Smellið hér til að skoða auglýsinguna.