Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Hækkun mótframlags í Lífeyrissjóð 1. júlí – val um ráðstöfun viðbótariðgjalds

Hækkun mótframlags í Lífeyrissjóð 1. júlí – val um ráðstöfun viðbótariðgjalds

Bændur athugið: Sjálfstæðir atvinnurekendur greiða áfram 8,0% mótframlag. Aðeins er skylda að hækka mótframlag fyrir launþega. Bændum er hins vegar frjálst að hækka sitt mótframlag einnig. Allt viðbótarframlagið fer í samtryggingardeild nema sjóðfélagi óski eftir að því verði ráðstafað í tilgreinda séreign.    Hækkun iðgjalds 1. júlí – val um ráðstöfun viðbótariðgjalds
Aðalfundur Búnaðarsamtaka Vesturlands

Aðalfundur Búnaðarsamtaka Vesturlands

Aðalfundur Búnaðarsamtaka Vesturlands verður haldinn á Hvanneyri fimmtudaginn 6. apríl og hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Erindi gesta Tillaga að breytingum á samþykktum BV Önnur mál Fundinn sitja fulltrúar allra Búnaðarfélaga auk starfsmönnum og stjórn BV, fundurinn er opinn öllum félagsmönnum í aðildarfélögum Búnaðarsamtakanna, með málfrelsi og tillögurétt.
Tilkynning frá Bókhaldsþjónustu BV

Tilkynning frá Bókhaldsþjónustu BV

Nú styttist í framtalsskil vegna ársins 2016, við viljum hvetja viðskiptavini Bókhaldsþjónustu BV ehf til þess að skila inn gögnum tímanlega. Því miður höfum við ekki tök á að bæta við fleiri nýjum viðskiptavinum, eins og staðan er í dag.