Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Túnakort er forsenda fyrir landgreiðslum og jarðabótastyrk

Túnakort er forsenda fyrir landgreiðslum og jarðabótastyrk

Samkvæmt nýjum búvörusamningum geta bændur sótt um bæði jarðabótastyrki og landgreiðslur. Það er skilyrt að færð sé uppskera í skýrsluhaldskerfið jörð.is og að teiknuð hafi verið túnakort fyrir hvert lögbýli sem nýtt er til fóðuröflunar. Skrá þarf síðan uppskeru í jörð.is  Sjá III kafla Reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað. https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=b8287707-ebd5-4db5-ba8c-c89af4a1da1b Búnaðarsamtök Vesturlands hefur nú ráðiðRead more about Túnakort er forsenda fyrir landgreiðslum og jarðabótastyrk[…]
Bændafundir BÍ

Bændafundir BÍ

Á Vesturlandi og Vestfjörðum verða fundirnir sem hér segir: Hótel Ísafjörður, mánudaginn 9. janúar kl. 12.00 Ásgarður Kjós, þriðjudaginn 10 janúar kl. 12.00 Hótel Borgarnes, þriðjudaginn 10. janúar kl. 20.30 Dalabúð Búðardal, miðvikudaginn 11. janúar kl. 20.30
Hátíðarkveðja frá BV, með þökk fyrir árið sem er að líða.

Hátíðarkveðja frá BV, með þökk fyrir árið sem er að líða.

Stjórn og starfsfólk Búnaðarsamtaka Vesturlands sendir öllum bændum og öðrum viðskiptavinum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við þökkum ánægjuleg samskipti á árinu. Starfsemin á skrifstofu BV um jól og áramót: 24. desember, frjótæknar verða á vakt á aðfangadag. Munið að hringja inn pantanir tímanlega. 25. desember – Allt lokað. 26.Read more about Hátíðarkveðja frá BV, með þökk fyrir árið sem er að líða.[…]
Sauðfjársæðingar, brúsaskil ofl.

Sauðfjársæðingar, brúsaskil ofl.

Nú allt komið í fullan gang á Sauðfjársæðingastöðinni, viljum minna á að MIKILVÆGT er að skila brúsunum fljótt til baka. Endilega notið pöntunarkerfið með því að smella á “panta sauðfjársæði” hér til hliðar á síðunni. Ef þörf er á breytingum, viðbót eða minnkun á pöntun, þá er best að fá það sent á bv@bondi.is enRead more about Sauðfjársæðingar, brúsaskil ofl.[…]