Sumarfrí starfsmanna Bv

Skrifstofa Búnaðarsamtaka Vesturlands verður lokuð frá 10.júlí til og með 3.ágúst. Ef um áríðandi mál er að ræða má hringja í framkvæmdastjóra í síma 892 0517.