Miðvikudaginn 2. desember verður haldið námskeið í sauðfjársæðingum á Hvanneyri og Hestbúinu kl. 13.00 – 18.00. Hér https://endurmenntun.lbhi.is/saudfjarsaedingar/ er hægt að skrá sig.
Hér er hægt að nálgast hrútaskrá fyrir veturinn 2020-2021. https://www.rml.is/static/files/RML_saudfjarraekt/kynbotastarf/hrutaskra/hrutaskra_2020-21_vef.pdf Skráin fer síðan í dreifingu í næstu viku.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2020 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013, er öllum umráðamönnum búfjár skylt að skila árlega rafrænni haustskýrslu í Bústofni, eigi síðar en 20. nóvember. Í haustskýrslunni skal koma fram fjöldi ásetts búfjár af hverri tegund, allt búfé íRead more about Haustskýrsla í Bústofn – skila þarf eigi síðar en 20.nóvember 2020[…]
Nú hafa verið sendir út reikningar fyrir árgjaldi BV, í fyrsta sinn beint til félaga. Áður var árgjaldið innheimt gegnum viðkomandi Búnaðarfélag. Á aðalfundi BV 2. apríl 2019 var samþykkt tillaga um að árgjald BV skyldi vera innheimt beint frá árinu 2020. Félagsmenn fá þjónustu BV á lægri taxta auk þess hafa félagsmenn kosningarétt viðRead more about Árgjald BV[…]
Skrifstofa Búnaðarsamtaka Vesturlands verður lokuð frá 10.júlí til og með 3.ágúst. Ef um áríðandi mál er að ræða má hringja í framkvæmdastjóra í síma 892 0517.