Árgjald BV

Nú hafa verið sendir út reikningar fyrir árgjaldi BV, í fyrsta sinn beint til félaga. Áður var árgjaldið innheimt gegnum viðkomandi Búnaðarfélag.  Á aðalfundi BV 2. apríl 2019 var samþykkt tillaga um að árgjald BV skyldi vera innheimt beint frá árinu 2020.

Félagsmenn fá þjónustu BV á lægri taxta auk þess hafa félagsmenn kosningarétt við val fulltrúa til aðalfundar sem velur síðan fulltrúa til Búnaðarþings.