Dómar kynbótahrossa á Vesturlandi

0 (33)


Dómum er lokið á Héraðsýningu Vesturlands  og nokkrar hryssur náðu lágmörkum inn á Landsmót en  enginn af þeim stóðhestum sem sýndir voru náðu inn á Landsmót.
49 hross voru sýnd , þar af 12 sem fóru eingöngu í byggingadóm. Af 37 hrossum sem sýnd voru fóru 14 í 1.verðlaun.
Dómana má sjá hér
Á myndinni má sjá verðlaunahafa í flokki 6.vetra stóðhesta